Fréttir

Fokk Me - Fokk You

Kári Sigurðsson og Andrea Marel starfa bæði í félagsmiðstöðum í Reykjavík og hafa undanfarin ár flutt fyrirlestur fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk skóla, um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna.
Lesa meira

Göngum í skólann

Í gær hófst formlega verkefnið Göngum í skólann og stendur það til 4. október. Við viljum hvetja nemendur til að ganga í skólann sem oftast.
Lesa meira

Útivistardagur

Einn af fyrstu viðburðum skólaársins er útivistardagur að hausti. Allir bekkir hafa nú tekið útivstardag og fengið til þess sól og blíðu.
Lesa meira

Skólastarf hefst að nýju

Á morgun, þriðjudaginn 22. ágúst, hefst skólastarf að nýju eftir sumarfrí.
Lesa meira

Útivistardagur - lokadagur skólaársins

Skólaárinu lauk í dag í dásemdar veðri. Líf og fjör einkenndi þennan dag þar sem nemendur tóku þátt í fjöbreyttri afþreyingu.
Lesa meira

Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar fór fram sl. föstudag við hátíðlega athöfn. Sextán nemendur kvöddu skólann að þessu sinni.
Lesa meira

Gleði og gaman í Mjóafirði

Í björtu og góðu veðri í dag heimsóttu nemendur 7. bekkjar Mjóafjörð ásamt 7. bekkingum annarra grunnskóla í Fjarðabyggð.
Lesa meira

Í ævintýraferð

Undanfarna daga hafa nemendur 9. bekkjar dvalið í Skagafirði þar sem þeir hafa notið fjölbreyttrar afþreyingar.
Lesa meira

Vel heppnuð árshátíð

Að venju var mikill metnaður lagður í árshátíð nemenda í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Að þessu sinni var söngleikurinn Grease settur á svið.
Lesa meira

Heimsókn forseta Íslands

Í gær heimsótti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Grunnskóla Reyðarfjarðar. Yngstu nemendur skólans tóku á móti honum og buðu hann velkominn í skólann okkar þar sem hann gekk í gegnum fánaborg heim að skólanum.
Lesa meira