Fréttir

Brostu!

Í dag kom ljósmyndari frá Akureyri til okkar og tók myndir af nemendum í 1., 4., 7. og 10. bekk.
Lesa meira

Vímuefni - hætta til að varast!

Hjúkrunarfræðingur frá fyrirtækinu Heilsulausnir kom til okkar í dag og hitti nemendur á sal. Þar talaði hún um vímuefni, fíknisjúkdóma og áhrif vímuefna á líf, heilsu og huga.
Lesa meira

Héraðskeppni Stóru Upplestrarkeppninnar

Héraðskeppni Stóru Upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði í gær. Okkar fólk stóð sig með mikilli prýði.
Lesa meira

Grease æði!

Í dag sýna nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar söngleikinn Grease.
Lesa meira

Gjöf til félagsmiðstöðvarinnar

Í dag færðu fulltrúar nemendafélags Grunnskóla Reyðarfjaðrar félagsmiðstöðinni Zveskjunni á Reyðarfirði 150 þúsund krónur að gjöf.
Lesa meira

Sendiherra í heimsókn

Nemendur í 4. bekk fengu mjög áhugaverða og ánægjulega heimsókn í gær. Breski sendiherrann á Íslandi, Dr. Bryony Mathew, ásamt tveimur starfsmönnum sendiráðsins, komu hingað í Grunnskóla Reyðarfjarðar og hittu fyrir nemendur í 4. bekk.
Lesa meira

Skóladagatal næsta skólaárs

Skóladagatal næsta skólaárs hefur verið samþykkt af fræðslunefnd Fjarðabyggðar.
Lesa meira

Gleðilega páska!

Í dag hefst páskafrí nemenda og starfsmanna Grunnskóla Reyðarfjarðar.
Lesa meira

Árshátíð frestað til 18. apríl

Þessa dagana æfa nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar ásamt nemendum og kennurum Tónlistarskóla Reyðarfjarðar söngleikinn Grease.
Lesa meira

Aðalinngangur Grunnskóla Reyðarfjarðar lokaður

Aðalinngangi Grunnskóla Reyðarfjarðar hefur verið lokað af öryggisástæðum og svæðið fyrir framan girt af.
Lesa meira