Fréttir

Verum góð við hvert annað

Nemendur í 4. - 6. bekk héldu skólaþing í síðustu viku. Þar komu saman nemendur, forsjáraðilar og starfsmenn skólans til að ræða leiðir að því að tryggja góða líðan nemenda í skólanum.
Lesa meira

Á skíðum skemmti ég mér........

Í síðustu viku fóru nemendur og starfsmenn í Oddsskarð þar sem allir nutu veðurblíðu og einstakrar náttúru.
Lesa meira

Allt nema töskur dagurinn

EIns og margoft hefur komið fram samanstendur nemendaráð Grunnskóla Reyðarfjarðar af einstaklega hugmyndaríkum og framtakssömum nemendum.
Lesa meira

Framtíðin er björt í Fjarðabyggð

Nemendur 10. bekkjar hafa síðustu vikur unnið að stofnun stjórnmálaflokka með öllu því sem því tilheyrir.
Lesa meira

Nanna norn

Nemendur í 1. bekk lásu um Nönnu norn. Eftir mikla vinnu við söguna tóku þau vinnuna saman og sýndu afraksturinn.
Lesa meira

Misjöfn verða morgunverkin

Undanfarnar vikur hafa nemendur 9. bekkjar ígrundað Laxdælu, eina að perlum íslenskra bókmennta.
Lesa meira

Gleðilega páska!

Þá er páskafrí hafið og skólinn og skólaselið lokað. Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 2. apríl.
Lesa meira

Á toppnum

Í mars auglýstum við sérstaklega að skólinn stæði foreldrum opinn, þeir væru velkomnir í heimsókn og nýttu margir sér það.
Lesa meira

Latibær á árshátíð

Í gær héldu nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar árshátíð með því að sýna tvær sýningar af söngleiknum Latibær.
Lesa meira

Okkar frábæra nemendaráð

Við Grunnskóla Reyðarfjarðar starfar nemendaráð en í því sitja nemendur úr 7. - 10. bekk skólans.
Lesa meira