Fréttir & tilkynningar

21.01.2026

Þorrablót

Nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar héldu sitt þorrablót í 16. janúar. Þrátt fyrir að Þorri blessaður væri ekki formlega mættur tókum við forskot á sæluna og fögnuðum komu hans með stæl.