19.03.2025
Við fengum áskorun frá Krabbameinsfélagi Austfjarða að taka þátt í mottumarshlaupi.
Lesa meira
14.03.2025
Fimmtudaginn 13. mars fór allur skólinn í Oddskarð við frábærar aðstæður.
Lesa meira
14.02.2025
Nemendur 10. bekkjar hafa að undanförnu unnið að stjórnmálaverkefni í íslensku og samfélagsfræði. Stofnaðir voru stjórnmálaflokkar og útbúnar málefnaskrár, framboðsræður, glærukynningar og veggspjöld til að kynna flokkana fyrir nemendum og starfsfólki skólans.
Lesa meira
24.01.2025
Í dag hefst Þorri. Í Grunnskóla Reyðarfjarðar hefur myndast sú hefð að drengir hlaupa inn þorrann samkvæmt gamalli þjóðtrú og hlaupu drengirnir okkar í ausandi rigningu.
Lesa meira
17.01.2025
Nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar héldu sitt þorrablót í vikulokin. Þrátt fyrir að Þorri blessaður væri ekki formlega mættur tókum við forskot á sæluna og fögnuðum komu hans með stæl.
Lesa meira
20.12.2024
Þá eru nemendur og starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar komin í jólafrí.
Lesa meira
20.12.2024
Vikan hefur verið sannkölluð jólavika.
Lesa meira
17.12.2024
Á unglingastigi var haldin keppni um best skreyttu jólahurðinni sem var frábært hópefli.
Lesa meira
06.12.2024
Föstudagurinn 6. desember var rauður dagur hjá okkur.
Lesa meira
15.11.2024
Við héldum upp á Dag íslenskrar tungu í dag með samveru á sal.
Lesa meira