08.02.2023
Á hverju ári fögnum við henni, þegar hún dettur hér inn um gluggana hjá okkur í febrúar.
Lesa meira
08.02.2023
Nemendaráð hvatti til þess að í dag hefðu menn það kósý, bæði nemendur og kennarar. Þess vegna mættu flestir í náttfötum eða öðrum notalegum klæðnaði í skólann í dag.
Lesa meira
01.02.2023
Nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar eru keyrðir til Eskifjarðar einu sinni í viku þar sem Inga Sif íþróttakennari kennir þeim sund.
Lesa meira
20.01.2023
Í dag hlupu drengirnir okkar inn þorrann í hríðarveðri. Við vonum sannarlega að dugnaður og hreystimennska drengjanna blíðki þorra og hann fari um okkur blíðum höndum.
Lesa meira
13.01.2023
Í dag blótuðu nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar þorra. Þorrablót yngri nemenda var í hádeginu.
Lesa meira
06.01.2023
Í dag stóð nemendafélag Grunnskóla Reyðarfjarðar fyrir þrettándagleði, líkt og undanfarin ár.
Lesa meira
23.12.2022
Síðustu þrjú ári hefur Menningarstofa Fjarðabyggðar í samstarfi við grunnskólana í Fjarðabyggð efnt til jólasmásagnakeppni á aðventunni.
Lesa meira
20.12.2022
Í dag var sannkallaður jóladagur í Grunnskóla Reyðarfjarðar þegar nemendur héldu Litlu jólin með leik og söng.
Lesa meira
20.12.2022
Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði færði nemendum í Grunnskóla Reyðarfjarðar endurskinsmerki að gjöf.
Lesa meira
14.12.2022
Aðventan er skemmtilegur tími en biðin eftir jólunum getur reynst mörgum erfið. Þá er mikilvægt að hafa nóg fyrir stafni til að dreifa huganum.
Lesa meira