14.12.2022
Aðventan er skemmtilegur tími en biðin eftir jólunum getur reynst mörgum erfið. Þá er mikilvægt að hafa nóg fyrir stafni til að dreifa huganum.
Lesa meira
13.12.2022
Í dag heimsótti Bjarni Fritzson rithöfundur okkur og las úr bókum sínum fyrir nemendur í 2. - 7. bekk.
Lesa meira
09.12.2022
Síðast liðinn þriðjudag áttu nemendur og starfsfólk skólans, átti ásamt foreldrum, ánægjulega samverustund á jólaföstu.
Lesa meira
06.12.2022
Í morgun hittust allir á sal á viðburði sem við höfum ekki náð að halda í tvö ár, vegna sóttvarnaraðgerða. Í dag gátum við komið öll saman og málað piparkökur.
Lesa meira
05.12.2022
Í dag stóð nemendaráð fyrir nemendaþingi en þar komu saman nemendur 7. - 10. bekkjar og ræddu ýmis málefni sem brenna á þeim.
Lesa meira
02.12.2022
Í gær, 1. desember, voru 104 ár liðin síðan Ísland varð frjáls og fullvalda ríki í konungssambandi við Danmörku.
Lesa meira
17.11.2022
Í dag héldum við upp á dag íslenskrar tungu með því að koma saman á sal og hlusta á upplestur 7. bekkinga.
Lesa meira
16.11.2022
Í dag, 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Markmið dagsins er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar, samtíð og framtíð.
Lesa meira
10.11.2022
Vinadagurinn var haldinn hátíðlegur með Fjölgreindarleikum.
Lesa meira
10.11.2022
Myrkir dagar voru haldnir í skólanum 3 og 4 Nóv. Samsöngur, búningar og draugahús.
Lesa meira