Fréttir

Vetur konungur ræður enn ríkjum

Þegar sólin datt í hús hjá okkur fylltumst við tilhlökkun og von um að nú væri vetur í rénum.
Lesa meira

Sólin er komin!

Á hverju ári fögnum við henni, þegar hún dettur hér inn um gluggana hjá okkur í febrúar.
Lesa meira

Kósýdagur og Grease

Nemendaráð hvatti til þess að í dag hefðu menn það kósý, bæði nemendur og kennarar. Þess vegna mættu flestir í náttfötum eða öðrum notalegum klæðnaði í skólann í dag.
Lesa meira

Sundkennslan byrjar vel

Nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar eru keyrðir til Eskifjarðar einu sinni í viku þar sem Inga Sif íþróttakennari kennir þeim sund.
Lesa meira

Bóndadagshlaup drengja

Í dag hlupu drengirnir okkar inn þorrann í hríðarveðri. Við vonum sannarlega að dugnaður og hreystimennska drengjanna blíðki þorra og hann fari um okkur blíðum höndum.
Lesa meira

Þorrablót nemenda

Í dag blótuðu nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar þorra. Þorrablót yngri nemenda var í hádeginu.
Lesa meira

Þrettándinn

Í dag stóð nemendafélag Grunnskóla Reyðarfjarðar fyrir þrettándagleði, líkt og undanfarin ár.
Lesa meira

Jólasmásagnakeppni

Síðustu þrjú ári hefur Menningarstofa Fjarðabyggðar í samstarfi við grunnskólana í Fjarðabyggð efnt til jólasmásagnakeppni á aðventunni.
Lesa meira

Litlu jól - jólafrí

Í dag var sannkallaður jóladagur í Grunnskóla Reyðarfjarðar þegar nemendur héldu Litlu jólin með leik og söng.
Lesa meira

Gjafir á aðventu

Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði færði nemendum í Grunnskóla Reyðarfjarðar endurskinsmerki að gjöf.
Lesa meira