Fréttir

Bleikur dagur

Bleikur dagur var haldinn í Grunnskóla Reyðarfjarðar þann 14. október.
Lesa meira

Myrkir dagar - halloween

Í Grunnskóla Reyðarfjarðar höldum við upp á myrka daga eða halloween fimmtudaginn 3. nóvember og föstudaginn 4. nóvember
Lesa meira

Verklagsreglur um skólasókn

Unnar hafa verið sérstakar verklagsregur um skólasókn nemenda í grunnskólum Fjarðabyggðar. Tilgangurinn með að setja verklagsreglur um skólasókn er að skýra verklag í kringum skólasókn nemenda, s.s. skráningu leyfa, veikinda og fjarvista og samræma viðbrögð ef skólasókn er ábótavant og tryggja að gripið verði fljótt til forvarna svo koma megi í veg fyrir skólaforðun.
Lesa meira

Veltibíllinn - beltin bjarga

Við fengum Veltibílinn í heimsókn í vikunni sem er þessa dagana að ferðast milli allra grunnskóla á Austurlandi, frá Hofi í Öræfum og austur að Þórshöfn.
Lesa meira

Gunni og Felix fóru á kostum

Gunni og Felix heimsóttu okkur í dag og fóru á kostum. Heimsókn þeirra er liður í verkefninu List fyrir alla.
Lesa meira

Þemavika - Disneyvika

Í þemaviku að þessu sinni beindum við sjónum okkar að Disney. Þar var margt áhugavert að sjá og skoða. Skemmtilegar persónur, tónlist og margt fleira.
Lesa meira

Fulltrúar Grunnskóla Reyðarfjarðar í ungmennaráði

Manda og Logi eru fulltrúar nemenda í Ungmennaráði Fjarðabyggðar.
Lesa meira

Disneyvika

Í þessari viku vinna nemendur að fjölbreyttum verkefnum sem öll eru með einum eða öðrum hætti tengd Disney og persónum úr smiðju þeirra.
Lesa meira

Rýmingaræfing gekk vel

Í dag fór fram rýmingaræfing sem gekk mjög vel. Skólinn var rýmdur á 3 mínútum og 17 sekúndum.
Lesa meira

Bíódagur

Nemendaráð stóð fyrir bíódegi síðasta þriðjudag og voru nemendur ánægðir með þessa tilbreytingu.
Lesa meira