Fréttir

Vel heppnuð árshátíð

Að venju var mikill metnaður lagður í árshátíð nemenda í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Að þessu sinni var söngleikurinn Grease settur á svið.
Lesa meira

Heimsókn forseta Íslands

Í gær heimsótti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Grunnskóla Reyðarfjarðar. Yngstu nemendur skólans tóku á móti honum og buðu hann velkominn í skólann okkar þar sem hann gekk í gegnum fánaborg heim að skólanum.
Lesa meira

Brostu!

Í dag kom ljósmyndari frá Akureyri til okkar og tók myndir af nemendum í 1., 4., 7. og 10. bekk.
Lesa meira

Vímuefni - hætta til að varast!

Hjúkrunarfræðingur frá fyrirtækinu Heilsulausnir kom til okkar í dag og hitti nemendur á sal. Þar talaði hún um vímuefni, fíknisjúkdóma og áhrif vímuefna á líf, heilsu og huga.
Lesa meira

Héraðskeppni Stóru Upplestrarkeppninnar

Héraðskeppni Stóru Upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði í gær. Okkar fólk stóð sig með mikilli prýði.
Lesa meira

Grease æði!

Í dag sýna nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar söngleikinn Grease.
Lesa meira

Gjöf til félagsmiðstöðvarinnar

Í dag færðu fulltrúar nemendafélags Grunnskóla Reyðarfjaðrar félagsmiðstöðinni Zveskjunni á Reyðarfirði 150 þúsund krónur að gjöf.
Lesa meira

Sendiherra í heimsókn

Nemendur í 4. bekk fengu mjög áhugaverða og ánægjulega heimsókn í gær. Breski sendiherrann á Íslandi, Dr. Bryony Mathew, ásamt tveimur starfsmönnum sendiráðsins, komu hingað í Grunnskóla Reyðarfjarðar og hittu fyrir nemendur í 4. bekk.
Lesa meira

Skóladagatal næsta skólaárs

Skóladagatal næsta skólaárs hefur verið samþykkt af fræðslunefnd Fjarðabyggðar.
Lesa meira

Gleðilega páska!

Í dag hefst páskafrí nemenda og starfsmanna Grunnskóla Reyðarfjarðar.
Lesa meira