Fréttir

Gleðilega páska!

Þá er páskafrí hafið og skólinn og skólaselið lokað. Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 2. apríl.
Lesa meira

Á toppnum

Í mars auglýstum við sérstaklega að skólinn stæði foreldrum opinn, þeir væru velkomnir í heimsókn og nýttu margir sér það.
Lesa meira

Latibær á árshátíð

Í gær héldu nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar árshátíð með því að sýna tvær sýningar af söngleiknum Latibær.
Lesa meira

Okkar frábæra nemendaráð

Við Grunnskóla Reyðarfjarðar starfar nemendaráð en í því sitja nemendur úr 7. - 10. bekk skólans.
Lesa meira

Héraðskeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Í gær fór fram Héraðskeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Hátíðin fór fram í kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði.
Lesa meira

Hlaupársdagur - öðruvísi dagur!

Nemendaráð Grunnskóla Reyðarfjarðar skipulagði dagskrá á hlaupársdegi, sl. fimmtudag.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Þann 16. nóvember, ár hvert, á degi íslenskrar tungu, hefst undirbúningur nemenda í 7. bekk fyrir stóru upplestrarkeppnina.
Lesa meira

Skáksnillingar á skákdegi Íslands

Á hverju ári er haldið upp á afmæli Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslands í skák, á sérstökum skákdegi.
Lesa meira

Velkomin góa!

Í dag hlupu stúlkurnar okkar inn góu, í dýrðarinnar dásemdarveðri.
Lesa meira

Öskudagur og Vetrarfrí

Í dag er öskudagur sem er að mati margra, skemmtilegasti dagur ársins.
Lesa meira