30.03.2023
Þessa dagana æfa nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar ásamt nemendum og kennurum Tónlistarskóla Reyðarfjarðar söngleikinn Grease.
Lesa meira
29.03.2023
Aðalinngangi Grunnskóla Reyðarfjarðar hefur verið lokað af öryggisástæðum og svæðið fyrir framan girt af.
Lesa meira
23.03.2023
Hinn 21. mars hefur verið útnefndur alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti. Grunnskólanemendur um allt land taka þátt í verkefninu með því að taka hönd í hönd í krigum skólabyggingarnar sínar til að sýna samstöðu með margbreytileika
Lesa meira
23.03.2023
Kennsla er nú hafin í nýja íþróttahúsinu og sannarlega gleðin þar við völd, bæði hjá nemendum og kennurum.
Lesa meira
20.03.2023
Í kvöld stendur nemendafélag Grunnskóla Reyðarfjarðar fyrir bingói á Sal skólans. Bingóið hefst kl. 20.
Lesa meira
17.03.2023
Þann 16. nóvember, ár hvert, á degi íslenskrar tungu, hefst undirbúningur nemenda í 7. bekk fyrir stóru upplestrarkeppnina. Í undirbúningnum felst æfingarferli þar sem nemendur æfa markvisst upplestur og framkomu
Lesa meira
08.03.2023
Nú ríkir kuldatíð og þess vegna er mikilvægt að nemendur komi vel búnir í skólann. Húfur og vettlingar eiga að vera staðalbúnaður allra nemenda.
Lesa meira
02.03.2023
Börn í dag alast upp í umhverfi sem er hlaðið tækjum og með stöðugum tækninýjungum. Með skynsamri umgengni við þessi tæki geta þau verið hluti af góðu uppeldi.
Lesa meira
22.02.2023
Í dag gengu nemendur á milli stofnana og fyrirtækja í bænum og sungu fyrir sælgæti. Það ríkti gleði í nemendahópnum nú þegar þau loksins komust aftur í öskudagsgöngu eftir þriggja ára hlé vegna heimsfaraldurs.
Lesa meira
21.02.2023
Stelpurnar í Grunnskóla Reyðarfjarðar drifu sig út í birtingu í morgun, í slyddu og krapa, og buðu Góu kerlingu velkomna.
Lesa meira