Fréttir

Vor í Fjarðabyggð

Þessa dagana stendur yfir vorhreinsun í Fjarðabyggð þar sem íbúar, stofnanir og fyrirtæki eru hvött til að leggja sitt að mörkum við að gera umhverfi okkar sem snyrtilegast.
Lesa meira

Eftirlit með skógræktinni

Nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar hafa í mörg ár komið að gróðursetningu í nágrenni bæjarins.
Lesa meira

Andrésarfarar

Andrésar Andar leikarnir á Akureyri eru uppskeruhátíð þeirra sem æfa skíði af kappi allan veturinn. Hópur krakka fór frá Grunnskóla Reyðarfjarðar á leikana í ár.
Lesa meira

Skóladagatal næsta skólaárs

Skóladagatal næsta skólaárs liggur nú fyrir og hefur hlotið samþykkt skólaráðs skólans og fræðsluyfirvalda.
Lesa meira

Verum góð við hvert annað

Nemendur í 4. - 6. bekk héldu skólaþing í síðustu viku. Þar komu saman nemendur, forsjáraðilar og starfsmenn skólans til að ræða leiðir að því að tryggja góða líðan nemenda í skólanum.
Lesa meira

Á skíðum skemmti ég mér........

Í síðustu viku fóru nemendur og starfsmenn í Oddsskarð þar sem allir nutu veðurblíðu og einstakrar náttúru.
Lesa meira

Allt nema töskur dagurinn

EIns og margoft hefur komið fram samanstendur nemendaráð Grunnskóla Reyðarfjarðar af einstaklega hugmyndaríkum og framtakssömum nemendum.
Lesa meira

Framtíðin er björt í Fjarðabyggð

Nemendur 10. bekkjar hafa síðustu vikur unnið að stofnun stjórnmálaflokka með öllu því sem því tilheyrir.
Lesa meira

Nanna norn

Nemendur í 1. bekk lásu um Nönnu norn. Eftir mikla vinnu við söguna tóku þau vinnuna saman og sýndu afraksturinn.
Lesa meira

Misjöfn verða morgunverkin

Undanfarnar vikur hafa nemendur 9. bekkjar ígrundað Laxdælu, eina að perlum íslenskra bókmennta.
Lesa meira