Útskrift 10. bekkjar fór fram sl. föstudag við hátíðlega athöfn. Sextán nemendur kvöddu skólann að þessu sinni.
Að útskrift lokinni fluttu nemendur lokaverkefnin sín fyrir foreldra og fjölskyldur en áður höfðu þau flutt lokaverkefnin fyrir kennara og nemendur. Öll voru verkefnin áhugaverð en þau voru eins ólík og þau voru mörg.
Hér má sjá myndir frá flutningi nemenda á lokaverkefnum sínum.
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |