Á morgun, þriðjudaginn 22. ágúst, hefst skólastarf að nýju eftir sumarfrí.
Nemendur koma þá ásamt forráðamönnum sínum, í viðtöl við umsjónarkennara sína þar sem þeir fá m.a. afhenta stundatöflu. Skólastarf hefst svo samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. Við hlökkum til vetrarins og samstarfsins við nemendur og forráðamenn þeirra.
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |