15.10.2021
Októbermánuður er gjarnan mikill viðburðamánuður hjá okkur í Grunnskóla Reyðarfjarðar.
Lesa meira
13.10.2021
Á hverju ári verjum við einni kennsluviku í að brjóta upp hefðbundið skólastarf og vinna í hópum að einhverju sértæku viðfangsefni.
Lesa meira
06.10.2021
Blaksambandið í samstarfi við UMFÍ, ÍSÍ og CEV (Confederation European Volleyball) stóð fyrir Grunnskólamóti í blaki sl. mánudag fyrir nemendur í 4. - 6. bekk.
Lesa meira
01.10.2021
Skólablað Grunnskóla Reyðarfjarðar kemur jafnan út einu sinni á ári. Undanfarin ár hefur útgáfan verið rafræn. Blaðið er fjölbreytt að venju.
Lesa meira
30.09.2021
Á hverju hausti gróðursetja nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar birkiplöntum sem skólinn fær úthlutað frá Yrkju, sjóði æskunnar til ræktunar landsins.
Lesa meira
24.09.2021
Nemendur á yngsta stigi hafa verið að hanna og útbúa skip í smiðju og í gær fóru fram siglingapróf
Lesa meira
23.09.2021
Í vetur gefst nemendum í 9. og 10. bekk kostur á að sækja valnámskeið í Verkmenntaskóla Austurlands á Norðfirði.
Lesa meira
22.09.2021
Skólastarf hefst á ný á morgun, fimmtudag samkvæmt stundatöflu.
Lesa meira
19.09.2021
Í samráði við Aðgerðarstjórn almannavarna og smitrakningarteymi hefur verið ákveðið að bæði Grunnskóli Reyðarfjarðar og Leikskólinn Lyngholt verði lokaðir 20. – 22. september. (mánudag, þriðjudag og miðvikudag)
Lesa meira
17.09.2021
Í dag voru allir nemendur í 4. - 10. í Grunnskóla Reyðarfjarðar boðaðir í sýnitöku á Heilsugæslunni á Reyðarfirði.
Lesa meira