15.02.2021
Í dag stóð nemendaráð fyrir fjörugum viðburði á sal í frímínútunum. Nokkrir vaskir krakkar á unglingastigi öttu þar kappi saman og átu rjómabollur af miklum móð.
Lesa meira
15.02.2021
Bikarglíma Íslands var haldin um síðustu helgi og fór mótið fram í Akurskóla í Reykjanesbæ. Keppt var í barna-, unglinga og fullorðinsflokkum. Eins og alltaf stóðu Reyðfirðingar sig vel.
Lesa meira
10.02.2021
Öskudagur verður með breyttu sniði þetta árið vegna farsóttar. Ekki er gert ráð fyrir að fyrirtæki taki á móti börnum á Reyðarfirði þennan dag.
Lesa meira
22.01.2021
Að venju hlupu drengirnir okkar inn þorra karlinn. Nú vonumst við til þess að þorri fari um okkur blíðum höndum.
Lesa meira
15.01.2021
Í morgun fór fram formleg afhenting á grænfánanum.
Lesa meira
06.01.2021
Þrettándi dagur jóla er í dag, 6. janúar og er hann jafnframt síðasti dagur jóla.
Lesa meira
04.01.2021
Við óskum nemendum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegs árs og þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða.
Lesa meira
23.12.2020
Í dag greindi Menningarstofa Fjarðabyggðar frá úrslitum í jólasmásagnarkeppninni sem Menningarstofa stóð fyrir nú í desember. Fjórir nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar unnu til verðlauna og sendum við þeim sérstakar hamingjuóskir.
Lesa meira
18.12.2020
Við óskum nemendum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og þökkum fyrir liðið ár.
Lesa meira