Á nýafstöðnu Íslandsmóti í glímu sýndu Reyðfirðingar það enn og aftur að glíman er okkar þjóðaríþrótt.
Í frétt hér á undan segir frá afrekum Hákonar Gunnarssonar, nemenda í 10. bekk en fleiri Reyðfirðingar og nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar stóðu sig með stakri prýði á mótinu eins og sjá má á þessum upplýsingum sem fengnar eru af heimasíðu Glímusambands Íslands.
Flokkur |
Nafn |
Bekkur |
Sæti |
14 ára stelpur |
Elín Eik Guðjónsdóttir |
8. |
1. |
16 ára strákar |
Hákon Gunnarsson |
10. |
1. |
16 ára strákar |
Snjólfur Björgvinsson |
10. |
2. |
16 ára strákar |
Sebastían Andri Kjartansson |
10. |
3. |
Unglingar kk -80 kg |
Snjólfur Björgvinsson |
10. |
1. |
Unglingar kk +80 kg |
Hákon Gunnarsson |
10. |
1. |
Unglingar kk +80 kg |
Sebastian Andri Kjartansson |
10. |
4. |
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |