25.03.2021
Nýjar reglur um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar kveða á um að staðnám í grunnskólum er bannað. Nemendur eru því komnir í páskafrí.
Lesa meira
24.03.2021
Þessa dagana vinna nemendur ásamt kennurum hörðum höndum að því að setja á svið árshátíð skólans. Að þessu sinni er það leikverk þar sem saman koma persónur úr ýmsum ævintýrum. Má þar nefna Mikka ref, Línu langsokk, Öskubusku og fleiri.
Lesa meira
19.03.2021
Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninar var haldin síðasta þriðjudag.
Lesa meira
16.03.2021
Skemmtilegar myndir úr Skólaseli
Lesa meira
12.03.2021
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að aflýsa hefðbundnum samræmdum prófu í ensku og stærðfræði sem ráðgert var að leggja rafrænt fyrir nemendur í 9. bekk í næstu viku. Þessi ákvörðun byggir fyrst og fremst á hagsmunum nemenda og sjónarmiðum skólasamfélagsins.
Lesa meira
08.03.2021
Samræmdum prófum í stærðfræði og ensku hefur verið frestað til 16. og 17. mars.
Lesa meira
24.02.2021
Við erum öll farin að hlakka til vorsins. Góða veðrið undanfarna daga hefur ýtt undir tilhlökkun okkar.
Lesa meira
22.02.2021
Stelpurnar í Grunnskóla Reyðarfjarðar drifu sig út í birtingu í morgun og buðu Góu kerlingu velkomna.
Lesa meira
19.02.2021
Á nýafstöðnu Íslandsmóti í glímu sýndu Reyðfirðingar það enn og aftur að glíman er okkar þjóðaríþrótt.
Lesa meira
18.02.2021
Líf og fjör var á öskudegi í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Nemendur mættu í skemmtilegum og fjölbreyttum búningum og mátti sjá marga kynjaveruna svífa um ganga skólans.
Lesa meira