Fréttir

Grænfáninn í fimmta sinn

Grænfáninn var afhentur í morgun í fimmta sinn.
Lesa meira

Jólasöngur og Jólatónleikar á Covid-tímum

Samsöngur á sal fer þessa dagana fram á Teams og Jólatónleikar tónlistarskólans eru teknir upp.
Lesa meira

Grímuskylda í 8. - 10. bekk afnumin

2 metra regla og grímuskylda fellur niður hjá nemendum í 8. til 10. bekk í samræmi við reglugerð um takmarkanir á samkomum.
Lesa meira

Piparkökur og jólahúfur

Í dag gátum við málað piparkökur og hlustað á jólalögin. Segja má að jólaandinn hafi sannarlega svifið yfir vötnum í Grunnskóla Reyðarfjarðar í dag.
Lesa meira

Vetrarhörkur og vatnsleysi

Í morgun þegar við mættum í skólann uppgötvaðist að húsið var vatnslaust. Þegar orsaka var leitað kom í ljós að frosið hafði í lögnum.
Lesa meira

Slæm veðurspá 2. - 3. desember

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir versnandi veðri á Austurlandi í dag og á morgun og hefur Veðurstofa Íslands gefið út gula viðvörun fyrir Austfirði vegna þessa. Hvessa mun til muna þegar líður á daginn, og gert er ráð fyrir norðan 18 – 25 m/s í kvöld og fram eftir degi á morgun.
Lesa meira

Engar breytingar á sóttvörnum til 9. desember.

Heilbrigðisráðherra hefur gefið það út að engar breytingar verði gerðar á sóttvarnaraðgerðum til 9. desember.
Lesa meira

Hæfileikaríkur kennari

Daníel Hjálmtýsson kennari gefur út plötu (EP)
Lesa meira

Enn tekur skólastarf breytingum

Nú hefur skólastarf tekið einhverjum breytingum á öllum skólastigum sem við biðjum ykkur að kynna ykkur vel.
Lesa meira

Starfsdagur 18. nóvember

Við viljum minna á að miðvikudaginn 18. nóvember er starfsdagur í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Þann dag verður enginn skóli og Skólaselið verður einnig lokað.
Lesa meira