Fréttir

Starfsdagur 16. mars

Mánudaginn 16. mars verður starfsdagur í öllum grunn-, leik- og tónlistarskólum Fjarðabyggðar.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Ákveðið hefur verið að fresta Stóru upplestrarkeppninni.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Fresta þarf Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Suðursvæði Austurlands
Lesa meira

Reiðhjólaverkstæði á Reyðarfirði

Tveir nemendur skólans þeir Bergur Kári í 5. bekk og Steinarí 7. bekk reka reiðhljólaverkstæði hér á Reyðarfirði.
Lesa meira

Slæm veðurspá á morgun föstudag

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir mjög slæmu veðri um allt land á morgun.
Lesa meira

6. og 7. bekkur í Krakkasvari

6. og 7. bekkur tóku áskorun frá Grunnskóla Önundarfjarðar og voru með í Krakkasvari.
Lesa meira

Skákmót

Skákdagur Íslands er haldin í tilefni þess að Friðrik Ólafsson skákmeistari verður 85 ára.
Lesa meira

Gömlu mánaðaheitin

1. og 2. bekkur vann skemmtilegt verkefni um gömlu mánaðaheitin.
Lesa meira

Hlupu inn þorrann

Strákarnir í Grunnskóla Reyðarfjarðar hlaupa inn þorrann.
Lesa meira