Fréttir

Skólaslit á morgun, mánudag.

Grunnskóla Reyðarfjarðar verður slitið á morgun, mánudaginn 3. júní.
Lesa meira

Kærkomin gjöf frá Foreldrafélaginu

Í gær fékk skólinn að gjöf frá Foreldrafélaginu fjölbreyttan búnað til kennslu í forritun.
Lesa meira

Vordagar

Að venju endum við skólastarfið á Vordögum sem að þessu sinni verða 29. og 31. maí.
Lesa meira

Forvörn gegn fíkniefnum

Í kvöld, 21. maí kl. 19:30 verður forvarnarfyrirlestur í Grunnskóla Reyðarfjarðar.
Lesa meira

2. verðlaun í Siljunni

Fimm manna hópur í 10. bekk hlaut á dögunum 2. verðlaun fyrir stuttmyndina Harrý Potter og bölvun barnsins.
Lesa meira

Lokaball unglingastigs

Lokaball unglingastigs fór fram í vikunni og eftir undangengna góðviðrisdaga var við hæfi að hafa sólstrandarþema.
Lesa meira

Nú getum við haft hátt!

Við í Grunnskóla Reyðarfjarðar erum svo heppin að þekkja bara gott fólk sem vill leggja okkur lið með fjölbreyttum hætti.
Lesa meira

Ljóðskáld í heimsókn

Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir heimsóttu okkur á dögunum og færði skólanum eintak af ljóðabókinni sinni, Hugarheimur skúffuskálds.
Lesa meira

Umhverfismálþing

Málþing um umhverfismál var haldið á unglingastigi. Þar komu fram margar góðar hugmyndir.
Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin

Nemendur 4. bekkjar héldu lokahátíð Litlu upplestrarkeppninnar og buðu foreldrum sínum að koma og hlýða á.
Lesa meira