Fréttir

List fyrir alla

Í dag fengum við heimsókn tveggja dansara sem taka þátt í verkefninu List fyrir alla.
Lesa meira

Aðalfundur nemendafélags GR

Nemendafélag Grunnskóla Reyðarfjarðar hélt aðalfund sinn á sal í dag. Viðstaddir fundinn voru nemendur 7. - 10. bekkjar.
Lesa meira

Menningarmót

Í nýliðinni viku unnu nemendur að fjölbreyttum verkefnum tengdum menningu þeirra. Áherslan var lögð á menningu hvers og eins, gildi, áherslur, væntingar og áhugamál.
Lesa meira

Menningarmót - Fljúgandi teppi

Á morgun, fimmtudag höldum við hátíð þar sem við sýnum afrakstur vinnu okkar í þemaviku.
Lesa meira

Gróðursetning

Í síðustu viku gróðursettu nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar birkiplöntur í landi Teigagerðis í tilefni af degi íslenskrar náttúru 16. september.
Lesa meira

Skólabyrjun haustið 2018

Skólastarf í Grunnskóla Reyðarfjarðar hefst að nýju eftir sumarfrí miðvikudaginn 22. ágúst.
Lesa meira

Þá er enn einu skólaárinu lokið

Grunnskóla Reyðarfjarðar var slitið 1. júní við hátíðlega athöfn.
Lesa meira

Gleðilegt sumar! Stelpur hlaupa inn hörpu.

Í dag hlupu stelpurnar okkar inn hörpu sem byrjaði í gær, á sumardaginn fyrsta. Nú berum við þá von í brjósti að sumarið verði okkur einstaklega gott en harpa er fyrst af sumarmánuðunum sex.
Lesa meira

Árshátíð og páskafrí

Í gær fór fram Árshátíð Grunnskóla Reyðarfjarðar. Fjölmenni sótti viðburðinn sem þótti takast vel.
Lesa meira

Grunnskólameistarar!

Nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar tóku þátt Grunnskólamóti Glímusambands Íslands og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu mótið. Þau eru því Grunnskólameistarar í glímu. Til hamingju krakkar!
Lesa meira