14.02.2019
Í dag var náttfatadagur í skólanum. Auk þess dönsuðum við á sal fyrir átakið Milljarður rís.
Lesa meira
14.02.2019
Berglind Sigurðardóttir og Monika Lembi Alexandersdóttir eru í fjölmiðlahópi og ákváðu að taka viðtal við Önnu Mariu SKrodska Peta, íþróttakennara og birtist viðtalið hér fyrir neðan.
Lesa meira
14.02.2019
Í fjölmiðlavali kviknaði sú hugmynd að taka viðtöl við einstaklinga í skólanum. Hér kemur fyrsta viðtalið sem Garpur Kristinsson tók við Jón Guðmundsson húsvörð.
Lesa meira
11.02.2019
Þorrablót Grunnskóla Reyðarfjarðar voru haldin hátíðleg í tvennu lagi. Yngra stigið hélt sitt blót í hádeginu en mið- og unglingastig um kvöldið.
Lesa meira
11.02.2019
Að venju hlupu drengirnir okkar inn þorra karlinn. Nú vonumst við til þess að þorri fari um okkur blíðum höndum.
Lesa meira
08.02.2019
Nemendafélagið stóð fyrir þrettándagleði og bauð upp á kakó og pönnukökur.
Lesa meira
27.12.2018
Nú líður að jólum. Síðasti kennsludagur fyrir jólafrí er 20. desember. Kennsla hefst aftur 3. janúar.
Lesa meira
27.12.2018
Á föstudaginn héldum við upp á 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Við buðum forráðamönnum heim og sýndum þeim afrakstur vinnu vikunnar sem helguð var afmælinu.
Lesa meira
27.12.2018
Í dag máluðu nemendur á piparkökur og hlustuðu saman á jólalögin.
Lesa meira
27.12.2018
Nemendur 7. bekkjar fengu að taka þátt í verkefni varðandi endurheimt votlendis. Sjónvarpsstöðin N4 gerði þátt um verkefnið og voru þar nemendur teknir tali.
Lesa meira