Í dag heimsótti Bjarni Fritzson rithöfundur okkur og las úr bókum sínum fyrir nemendur í 2. - 7. bekk.
Bjarni er nemendur góðkunnur en hann hefur gefið út fjölda bóka fyrir börn undanfarin ár m.a. bækur um Orra óstöðvandi og Möggu Messi. Hann gaf einnig út bókina Öflugir strákar og hefur haldið sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir stráka í framhaldinu.
Krakkarnir sýndu upplestri Bjarna mikinn áhuga og hlakka örugglega til að lesa nýju bækurnar hans um Orra og Sölku.
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |