Annarlokaviðtöl

10. bekkur á bleikum degi
10. bekkur á bleikum degi

Á þrðjudaginn eru foreldrar og nemendur boðaðir í viðtöl við umsjónarkennara þar sem farið verður yfir námshæfni nemenda. 

Foreldrar fá bréf heim í pósti í dag með nánari upplýsingum.

Næsta vika er sannarlega viðburðarík:

Mánudagur:  Bolludagur.  Þá mega nemendur koma með bollur í nesti í skólann.

Þriðjudagur:  Annarlokaviðtöl.

Miðvikudagur:  Öskudagur.  Tvöfaldur dagur sem þýðir að skólasdagur allra nemenda er samfellt til kl. 16:00 með fjölbreyttum viðburðum.

Fimmtudagur:  Starfsdagur en þá er frí bæði í skólanum og Skólaseli.