Glæsilegur árangur náðist á Upplestrarkeppninni sem haldin var á Eskifirði í seinustu viku. Emilía, nemandi skólans okkar, hreppti þriðja sætið í keppninni. Allir keppendur stóðu sig frábærlega og voru skólanum okkar til mikils sóma!
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |