Gleðileg Jól

Þá eru nemendur og starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar komin í jólafrí.

Skólastarf hefst að nýju 6. janúar samkvæmt stundatöflu.

Starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar óskar nemendum, forráðamönnum þeirra og öllum íbúum Reyðarfjarðar gleði og friðar á jólum.