Fyrir ári síðan sótti Austurbrú um styrk í umhverfis- og auðlindaráðuneytið þar sem markmiðið var að vinna að vitundarvakningu á Austurlandi um hringrásarhagkerfið. Sótt var um í nokkra ólíka verkþætti og fékkst styrkur í einn þeirra, þ.e. gerð fræðslu- og kynningarefnis og er meðfylgjandi myndband sú leið sem var valin. Myndbandið hefur verið kynnt á heimasíðu Austurbrúar og á samfélagsmiðlum og er nú sent skólum, fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum til frekari kynningar. Eins og áður segir er umhverfisvernd málefni sem varðar okkur öll og þar er ábyrgð hvers og eins mikil. Hér er linkur á myndbandið.
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |