Jólahurð

Á unglingastigi var haldin keppni um best skreyttu jólahurðinni, keppnin var í leiðinni frábært hópefli fyrir bekkina og voru nemendur bæði hugmyndaríkir og unnu vel að verkefninu. Dómnefnd var skipuð og fyrir valinu varð jólahurð 7. bekkjar E. Þau fengu að launum  vinningsmerki við hurðina, allir nemendur á unglingastigi fengu svo sleikjó til að fagna vel heppnuðu verki.

 

Hægt er að skoða myndir af jólahurðunum Hér