Í dag héldu nemendur 1. - 7. bekkjar litlu jólin en þá leika nemendur og syngja atriði á sviði fyrir skólafélaga sína.
Stundin er alltaf hátíðleg þar sem prúðbúin börn fylla salinn og syngja jólalög milli atriða sem æfð hafa verið síðustu daga.
Hér má sjá myndir frá viðburðinum.
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |