Á morgun, fimmtudag höldum við hátíð þar sem við sýnum afrakstur vinnu okkar í þemaviku. Í þeirri vinnu höfum við m.a. lagt áherslu á:
Á menningarmótinu fá börnin tækifæri til að kynna sína persónulegu menningu, tungumál og áhugamál í hvetjandi umhverfi. Ekki er endilega um að ræða að miðla þjóðarmenningu eða upprunamenningu heldur er markmiðið að hver og einn varpi ljósi á það sem skiptir hann mestu máli eða vekur áhuga hans.
Hátíðin hefst kl. 17:00 og má lesa nánar um hana hér í auglýsingu.
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |