Nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar geystust um bæinn okkar í góða veðrinu í síðustu viku til að tína rusl.
Mikið magn af rusli er í bænum okkar og bæjarlandinu og voru nemendur ákaflega duglegir að tína það saman. Það er mikilvægt að sýna samstöðu og leggja sitt að mörkum til að fegra bæinn okkar og halda honum hreinum og geta nemendur verið stoltir af sínu framlagi.
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |