Á hverju ári, 26. janúar, er haldið upp á afmæli Friðriks Ólafssonar,, fyrsta stórmeistara Íslands í skák og fyrrverandi forseta Alþjóða skáksambandsins, á sérstökum skákdegi.
Þá koma vinabekkir saman á sal skólans og etja kappi í skák. Þar tefla eldri við yngri nemendur og allir læra hver með öðrum og hver af öðrum. Það má ekki á milli sjá hver skemmtir sér betur, sá eldri eða sá yngri.
Hér má sjá myndir frá skákdeginum.
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |