Í vetur gefst nemendum í 9. og 10. bekk kostur á að sækja valnámskeið í Verkmenntaskóla Austurlands á Norðfirði. Nemendur fara í einu sinni í viku í 8 vikur og fá að velja sér tvær iðngreinar til að stunda nám í á þessum tíma.
Karen Ragnarsdóttir skólastjóri Nesskóla tók skemmtilegar myndir af krökkunum og má sjá þær myndir hér .
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |